JEL - Hausmynd

JEL

Notum góðærið, hækkum álögur á áfengi !

Halló!  Hvað er að?  Nú þegar flestir (og allir skynsamir) menn eru sammála því að við ættum frekar að leita leiða til að lækka áfengisverð [a.m.k. á léttum vínum og bjór] og helst koma hluta af vöruvalinu í almennar verslanir, þá eru þessi fáránlegu óform uppi.  Er búið að ákveða þessa þvælu, eða er þetta ennþá á augljósu (rang)hugmyndastigi?  Þegar stórt er spurt?

JEL


mbl.is Tekjur ríkisins af áfengissölu gætu aukist um milljarð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert J Levy og María Norðdahl

Þetta virkaði - búið að draga hækkunina til baka. Viss vonbrigði eða hvað?

Eggert J Levy og María Norðdahl, 4.12.2006 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband